Afþreying á Húsavík

Það á enginn að þurfa að láta sér leiðast á Húsavík. Hvalaskoðun, frábær söfn, vandaðar gönguleiðir og glæsilegar verslanir er meðal þess sem hægt er að gera sér til dægradvalar.

Náttúruperlur og menning

Húsavík og nágrenni býður upp á mikið úrval afþreyingar, bæði náttúrlegrar og menningarlegrar. Við mælum með að þú skoðir sem flest, það er af nógu að taka!

Viðburðir

Norðausturhluti Íslands er svo sannarlega rólegt og afslappandi svæði, en þar er þó margt sem kryddar mannlífið. Árlegir viðburðir eru margvíslegir. Skoðaðu dagbókar viðburðir!

Húsavík

English