Hestaferðir

Um Þingeyjarsýslur liggja reiðleiðir til allra átta í stórbrotnu landaslagi. Í Saltvík sem er rétt við Húsavík er boðið upp á ferðir við allra hæfi, allt frá 2-4 klst um nágrenni Saltvíkur upp í 10 daga ferðir um einstakt landslag Þingeyjarsýslna. Þar má nefna sem dæmi Þeistareyki, Mývatn, Ásbyrgi og Sprengisand.


Saltvík Riding ToursSaltvík Riding Tours
Saltvík
641 Húsavík
Tel: +354 892 4645
E-mail: saltvik@saltvik.is
Website: www.saltvik.is
Facebook page: www.facebook.com/people/Saltvík-HestamiðstöðMyndir: Saltvik.is


English