Steypireyðarsýning afhjúpuð!

Steypireyðarsýning afhjúpuð!

Sagan af steypireyðnum sem rak að landi á Skaga árið 2010 er orðin löng. Eftir langt og strangt ákvörðunarferli varð Hvalasafnið á Húsavík fyrir valinu sem sýningarstaður þessa stærsta dýrs jarðar. Aðeins 10 steypireyðargrindur eru til sýnis í heiminum og frábært að Húsavík sé einn þeirra staða sem nýtur þess heiðurs. Read more

Viðbygging Fosshótel Húsavík í fullum gangi

Viðbygging Fosshótel Húsavík í fullum gangi

Ný viðbygging Fosshótel Húsavík er komin langt í framkæmd. Stefnt er að því að opna nýja hlutann um mánaðarmótin maí-júní næstkomandi. Um er að ræða ca. 2600 fermetra viðbót sem munu innihalda 44 herbergi. Eftir breytingarnar verða 110 svefnherbergi á Fosshótel Húsavík auk ellefu fundar- og ráðstefnusala allt frá 13 fermetrum upp í 345 fermetra. Read more

Húsavík að vetri til

Húsavík að vetri til

Nýlega birtist myndskeið frá Húsavík í sjónvarpsþætti framleiddum af Södertörn háskólanum í Stokkhólmi. Í myndskeiðinu fer blaðamaðurinn Alexia Annisius Askelöf yfir vetrarafþreyingu í bænum auk þess að stikla á stóru um ýmsar rútínur í sundmenningu Húsvíkinga. Bent er á þá staðreynd að beint flug sé til Húsavíkur frá Reykjavík en sá ferðamöguleiki er í sífelldri sókn. Read more

Jólaleik Húsavíkurstofu lokið

Jólaleik Húsavíkurstofu lokið

Jólaleik Húsavíkurstofu lauk á Þorláksmessu. Að leiknum stóðu 15 fyrirtæki á Húsavík í verslun, þjónustu og veitingageira. Seinni útdráttur fór fram á Þorláksmessukvöld en þá voru dregnir út tíu vinningar. Þessir einstaklingar hlutu verðlaun frá eftirtöldum fyrirtækjum: Read more

Hvalasýningar í bígerð

Hvalasýningar í bígerð

Húsavík og London eru þéttbýli af svo sannarlega misjafnri stærðargráðu. Þrátt fyrir það eiga staðirnir eitt sameiginlegt sem ferðamannastaðir. Náttúrusögusafnið í London er að vinna að uppsetningu á steypireyðargrind, rétt eins og Hvalasafnið á Húsavík. Stefnt er að því að steypireyðurinn í London verði kominn í sýningarhæft ástand sumarið 2017, þar sem hann mun koma í stað freyseðlu í hinum magnaða Hintzesal.

Read more

Breytingar á visithusavik standa yfir

 

                                                                 
Nú í vetrarbyrjun hóf Húsavíkurstofa vinnu á endurhönnun heimasíðanna visithusavik.is og visithusavik.com. Gerðar eru miklar væntingar til nýju síðanna sem taka nú þónokkrum mikilvægum breytingum frá fyrri tíma.

Read more

English