Fosshótel Húsavík

Vinalegt og vel útbúið hótel 70 herbergja hótel í hjarta Húsavíkur og í göngufæri við höfnina. Húsavík er sannkölluð hvalahöfuðborg Íslands, en hvalir og hafið setja svip sinn á innréttingar í hluta hússins. Á hótelinu er að finna veitingastaðinn Teríuna, barinn Moby Dick, ásamt ráðstefnu- og veisluaðstöðu fyrir allt að 300 manns.

  • 44 standard herbergi
  • 26 superior herbergi
  • Hvala- og sjávarþema
  • Morgunverður innifalinn
  • Veitingastaður og bar
  • Fundaraðstaða
  • Ókeypis þráðlaust net
  • Opið allt árið

FosshótelFosshótel Húsavík
Ketilsbraut 22
640 Húsavík
Sími: +354 464 1220
Vefpóstur: husavik@fosshotel.is
Heimasíða: www.fosshotel.isSýna stærra kort

English