Sumarhús

Sumarhús

Kaldbakskot CottagesKaldbakskot
Í Kaldbakskotum er boðið upp á gistingu í 18 nýlega byggðum sumarhúsum sem öll eru með sér baðherbergi. Hvert hús er um 20 til 30 fermetrar að stærð. Framan við húsin er sólpallur þar sem gestir geta notið þess að horfa á fallega náttúruna í kring og fuglalífið á Kaldbakstjörnum sem er einstakt og fjölbreytt. Tilvalinn staður fyrir fólk sem vill slappa af.

Nánar >
English