Húsavík að vetri til

Nýlega birtist myndskeið frá Húsavík í sjónvarpsþætti framleiddum af Södertörn háskólanum í Stokkhólmi. Í myndskeiðinu fer blaðamaðurinn Alexia Annisius Askelöf yfir vetrarafþreyingu í bænum auk þess að stikla á stóru um ýmsar rútínur í sundmenningu Húsvíkinga. Bent er á þá staðreynd að beint flug sé til Húsavíkur frá Reykjavík en sá ferðamöguleiki er í sífelldri sókn.

Myndskeiðið er á sænsku en enskur texti fylgir með því. Hægt er að horfa á myndbandið með því að smella HÉR.


Alexia Annisius Askelöf

English