Demantshringurinn

Demantshringurinn er vegur sem liggur frá Húsavík að Ásbyrgi og Hljóðaklettum og þaðan að Dettifossi sem er kraftmesti foss Evrópu. Frá fossinum liggur vegurinn að Mývatni þar sem margar af helstu náttúruperlum landsins er að finna. Frá Mývatni liggur vegurinn svo niður Reykjadal og Aðaldal aftur til Húsavíkur. Í nágrenni við vegin eru svo Goðafoss, Æðarfossar og Krafla svo fátt eitt sé nefnt.

Nánari upplýsingar má finna á vefsíðunni Diamond Circle.


View The Diamond Circle in a larger map

English