Jólaleik Húsavíkurstofu lokið

Jólaleik Húsavíkurstofu lauk á Þorláksmessu. Að leiknum stóðu 15 fyrirtæki á Húsavík í verslun, þjónustu og veitingageira. Seinni útdráttur fór fram á Þorláksmessukvöld en þá voru dregnir út tíu vinningar. Þessir einstaklingar hlutu verðlaun frá eftirtöldum fyrirtækjum:

 

English