Ásbyrgi

Ásbyrgi
Ásbyrgi er eitt af sérstæðustu jarðfræðiundrum á Íslandi. Það er 3,5 kílómetra langt og rúmur kílómeter á breidd. Í miðju byrginu er klettaveggur sem skiptir því í tvennt og nefnist eyjan. Frá Húsavík er aðeins um 50 mínútna akstur að Ásbyrgi og er það bæði vinsælt meðal ferðafólks og göngufólks.
English