Dettifoss

Dettifoss


Dettifoss er kraftmesti foss í Evrópu og einn af vinsælustu ferðamannastöðum landsins. Fossinn er 45 metra hár og rúmlega 100 metra breiður. Dettifoss er hluti af Vatnajökulsþjóðgarði. Auk þess að vera með kraftmeiri fossum í heimi þá er hann einnig á lista yfir stærstu fossa heimsins.

English