Samgöngur um nágrennið

 

Fjallasýn

Fjallasýn býður upp á mjög fjölbreyttar ferðir. Fyrirtækið hefur í eigu sinni allt frá fólksbílum upp í breytta jeppa og stórar rútur. Ferðirnar sem í boði eru bæði eins dags ferðir, t.d. á demtanshringnum og einnig lengri ferðir. Einnig eru í boði aðsniðnari ferðir s.s. fuglaskoðunarferðir. Brottför er frá Húsavík eða Mývatni. Þá býður fyrirtækið einnig upp á flugvallarskutl til og frá Húsavíkurflugvelli. Sumarið 2016 mun fyrirtækið hefja ferðir í tengslum við millilandaflug á Egilstaðaflugvelli.
www.fjallasyn.is
(+354) 464 3941
info@fjallasyn.is

Húsavík Mini Bus
Fyrirtækið er í senn skutlþjónusta og með skipulagðar ferðir, allt eftir óskum og þörfum ferðamannsinns. Lögð er áhersla á frjálslegt andrúmsloft þar sem stoppað er eftir þörfum og löngunum farþega. Fyrirtækið býður einnig upp á flugvallarskutl til og frá Húsavíkurflugvelli. (+354) 898 9853.
English