Skrúðgarðurinn

Skrúðgarðinn á Húsavík liggur upp með Búðará að vestan. Búðará kemur úr Botnsvatni sem liggur í hvilft sunnan Húsavíkurfjalls.  Framkvæmdir við garðinn hófust árið 1975 og  í dag sinnir hann mikilvægu hlutverki sem staður til afþreyingar og ánægju fyrir íbúa og gesti Húsavíkur.  Þar hefur verið unnið að því að byggja upp trjáplöntusafn og eru um 150 mismunandi trjátegundir að finna í garðinum. Það má með sanni segja að Skrúðgarðurðinn sé ein leyndasta perla bæjarins.

skrudgardur060004


skrud080001

skrudgardur060006

English