Kaffihús

Ísbúð Húsavíkur
Ísbúð og kaffihús við aðalgötuna. Úrval af gæðaís frá Kjörís. Einnig kaffi og kökur Frábært útisvæði með útsýni yfir höfnina og Skjálfandaflóa.
Lesa meira  >
HeimabakaríHeimabakarí
Í Heimabakarí er allt það sem fyrsta flokks bakarí býður upp á. Nýbakað brauð og bakkelsi dregur marga að og nýlegur salur fyrir gesti gerir staðinn einstaklega notalegann.Lesa meira  >
Hvalbakur
Hvalbakur er staðsett fyrir ofan Gamla Bauk í notalegu skoti við Verbúðirnar. Þar er frábært útsýni yfir höfnina. Á Hvalbak er hægt að fá létta rétti og aðra hressingu. Lesa meira  >
English