Vinningshafar í jólaleik Húsavíkurstofu

Jólaleikur Húsavíkurstofu hófst fimmtudaginn 10. desember. Alls standa 15 fyrirtæki á Húsavík að leiknum sem mun standa yfir til kl. 18 á Þorláksmessu. Í dag voru dregnir út vinningar frá fimm fyrirtækjum en restin verður dregin út á Þorláksmessukvöld.

Eftirtaldir hlutu vinning í fyrri útdrætti jólaleiksins:

Erla Þyri Brynjarsdóttir – Stórhól 51    hlýtur gjafabréf frá Háriðjunni

Bergljót Friðbjarnardóttir – Laugarbrekku 19 hlýtur gjafabréf frá Skóbúð Húsavíkur

Eyrún D. Sigtryggsdóttir – Baughól 36 hlýtur vinning frá Snældunni

Dagur Jóhannesson – Haga hlýtur gjafabréf frá Veitingahúsinu Sölku

Jón Ármann Gíslason – Skinnastöðum hlýtur gjafabréf frá Heimabakaríi

Vinningana skal nálgast á Húsavíkurstofu, Hafnarstétt 1. Hægt er að hringja í síma 840-0025 utan almenns opnunartíma.

 

English